Saturday Jun 10, 2023

123. Þriðja vaktin - Q&A með Huldu Tölgyes og Þorsteini V.

Þriðja vaktin brennur ennþá á konum, einkum þegar þær eru í samböndum með körlum. Enda sýna rannsóknir að það sé meiri vinna fyrir konu að eiga börn og heimili með karlkyns maka en vera einstæð móðir. 

 

Hulda Tölgyes sálfræðingur og Þorsteinn tóku þennan þátt upp í beinni útsendingu á Instagram hjá Huldu @hulda.tolgyes. Förum við yfir spurningar sem okkur bárust, í aðdraganda þáttarins og útskýrum ýmsa þætti sem snúa að þriðju vaktina, ábyrgðinni, lausnir og fleira.

 

Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs)

 

Þátturinn er í boði ykkar:

karlmennskan.is/styrkja

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

karlmennskan

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320