Friday Jan 08, 2021

#13 Sólborg kveður Fávita

„Aktívismi er ekki að spyrja hvernig líður þér núna. Þú þarft bara að fara af stað. Let´s fokking go! [...] Ég held að þetta hafi bara allt farið eins og það átti að fara,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir laganemi, formaður starfshóps menntamálaráðherra um endurskoðun á kynfræðslu og fyrrverandi umsjónarkona Fávitar á Instagram sem er enn með rúmlega 32 þúsund fylgjendur. Í þættinum ræðum við ferðalagið sem Fávitar hefur verið sl. 4-5 ár, samleið Karlmennskunnar og Fávita, andspyrnu karla, kennara og foreldra, starfshóp menntamálaráðherra og næstu verkefni Sólborgar.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

karlmennskan

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125