Thursday Dec 16, 2021

#67 „Við látum ekki kúga okkur“ - Katrín Oddsdóttir, baráttukona fyrir nýrri stjórnarskrá

Katrín Oddsdóttir útskýrir í temmilega einfölduðu máli hvers vegna við sem samfélag þurfum nýja stjórnarskrá. Hún bendir á mikilvægi þess að líta á stjórnarskrána sem leiðarvísi og í senn leiðbeiningar. Við ræðum hvers vegna málefnið er umdeilt og af hverju ný stjórnarskrá birtist mörgum okkar sem einhverskonar togstreita um annað hvort eða. Við Katrín mætumst síðan í aktívismanum, metnaðnum og togstreitunni sem felst í því að reyna að hafa áhrif, breyta og bæta samfélagið. Eftirvinnsla: Unnur Gísladóttir Tónlist: Mr. Silla - Naruto (instrumental) Dominos, Veganbúðin, The Body Shop og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á hlaðvarpið Karlmennskan. Þátturinn er sá síðasti sem tekinn var upp í stúdíó Macland.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

karlmennskan

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125