![#69 Að vera drull, menga og kvæsa - Gyða Margrét Pétursdóttir](https://pbcdn1.podbean.com/imglogo/ep-logo/pbblog15904451/ff7b7412b44117e103ff30db6ac10f0c_300x300.png)
Tuesday Jan 11, 2022
#69 Að vera drull, menga og kvæsa - Gyða Margrét Pétursdóttir
Gyða Margrét Pétursdóttir prófessor í kynjafræði í Háskóla Íslands rýnir í, skýrir og setur í samhengi vatnaskilin sem hafa átt sér stað undanfarna daga í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi og tilkalli karla til líkama kvenna. Afleiðing áratuga baráttu kvenna gegn nauðgunarmenningu, feðraveldi og þolendaskömm en vatnaskilin má skammlaust tileinka frásögn Vítalíu í hlaðvarpsþættinum Eigin konur með Eddu Falak. Gyða Margrét lýsir undrun og feginleik og segir í raun ótrúlegt hve hröð þróun hafi orðið í að losa um þolenda- og drusluskömm, afstöðu fyrirtækja og í umfjöllun fjölmiðla. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Músík: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Þátturinn er í boði Veganbúðarinnar, The Body Shop, Dominos og bakhjarla Karlmennskunnar.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.